Centro National de Golf

Centro Nacional de Golf  http://centronacionalgolf.com/ er einn af bestu völlum í Madrid og margar vefsíður setja hann númer 1. Þessi völlur hefur hýst mörg stórmót m.a. Opna Spænska meistaramótið 2018 þar sem Birgir Leifur var meðal keppenda. 

16 holan á Centro National de Golf

18 holan á Centro National de Golf

Klúbbhúsið