Olivar de la Hinojosa

Olivar de la Hinojosa http://olivar.golf/ er 18 holu frábær völlur. Völlurinn er krefjandi og betra að vera nákvæmur, sérstaklega í inná höggunum. Margar flatirnar eru vel varðar ýmist með röð af glompum eða vatni.  Frábært klúbbhús er við völlinn með allt sem þarf eftir hringinn.