PGA Catalunya Resort Barcelona.


Á LEIÐ:

Í haust býður Á LEIÐ nýja ferð á frábært golfsvæði PGA Catalunya Resort sem er rétt hjá Barcelona. https://www.pgacatalunya.com/golf/

 

GOLFIÐ:

Á svæðinu eru tveir 18 holu golfvellir. Stadium Course og Tour Course. Stadium Course hefur verið meðal bestu golfvalla í Evrópu frá því að hann var opnaður árið 1999. Nýlega var hann valinn 4. besti völlur í Evrópu og sá besti á Spáni. Tour Course er litlu síðri en hann er styttri og með breiðari brautum. Tveir frábærir en ólíkir vellir.

https://www.pgacatalunya.com/golf/stadium-course/ 

https://www.pgacatalunya.com/golf/tour-course/

 

GISTING:

Hotel Camiral er 5* hótel og er óhætt að segja að þar skorti ekkert á glæsileikann. Öll herbergi eru Superior Deluxe með svölum. Glæsilegt morgunverðarhlaðborð innifalið.

https://www.hotelcamiral.com/en/

UPPLÝSINGAR:

      • bg@aleid.is
      • +354-8955877