GOLF Á OLIVA NOVA OLIVA NOVA Beach & golf resort er í um 70 mínútna fjarlægð frá flugvellinum á Alicante. Hótelið og völlurin er rétt við Costa Blanca ströndina og rétt við Denía sem er frábær bær til að heimsækja. Golfvöllurinn er 18 holur hannaður af meistara Severiano Ballesteros. Eins og á flestum völlum sem […]

Read More »

GOLF Á OLIVA NOVA  GOLF OLIVA NOVA Beach & golf resort er í um 70 mínútna fjarlægð frá flugvellinum á Alicante. Golfvöllurinn er 18 holur hannaður af meistara Severiano Ballesteros. Eins og á flestum völlum sem Severiano hannar kemur hann sínu kennimarki, S fyrir í einhverri glompunni. Völlurinn er vel staðsettur rétt við Costa Blanca ströndina. Mjög […]

Read More »

Ferðaskrifstofan Á LEIÐ skipuleggur golfferðir fyrir hópa og býður ferðir til nýrra og spennandi golfstaða. Einnig aðstoðum við skóla við að skipuleggja fræðsluferðir fyrir starfsmenn. Báðir eigendur hafa marga ára reynslu í skipulagningu ferða. Eigendur ferðaskrifstofunnar Á LEIÐ eru: Baldur Gíslason, framkvæmdastjóri 50% Jón B. Stefánsson, stjórnarformaður 50% Heimilsfangið er Fornhagi 24, 107 Reykjavík.

Read More »

Á LEIÐ: Í haust býður Á LEIÐ nýja ferð á frábært golfsvæði PGA Catalunya Resort sem er rétt hjá Barcelona. https://www.pgacatalunya.com/golf/   GOLFIÐ: Á svæðinu eru tveir 18 holu golfvellir. Stadium Course og Tour Course. Stadium Course hefur verið meðal bestu golfvalla í Evrópu frá því að hann var opnaður árið 1999. Nýlega var hann […]

Read More »

Á LEIÐ ferðaskrifstofa starfar með leyfi Ferðamálastofu og hefur tryggingar samkvæmt lögum og reglum.   BÓKUNAR- OG GREIÐSLUSKILMÁLAR. Bóka má ferð með tölvupósti, sms, eða símtali og telst bókun staðfest þegar Á LEIÐ hefur staðfest pönntunina með tölvupósti eða SMS. Gefa þarf upp fullt nafn, kennitölu, netfang og síma. Greiða þarf staðfestingargjald vegna bókunar aldrei […]

Read More »

Madrid, höfuðborg Spánar er stórkostleg borg. Þar er flest sem hugurinn girnist. Frábærir veitingastaðir í miðbor sem á sér fá líka. Mikið mannlíf, listalíf og skemmtanir af ýmsum toga. Verslunargötur torg og menningasetur. Þar má nefna El Prado safnið, Museo del Prado, sem af mörgum er talið hafa heimsins besta safn að Evrópskri list fyrri […]

Read More »